Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar 26. nóvember
19.11.2024 |
Fréttir
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi þriðjudaginn 26. nóvember og hefst kl. 20:00.
Nemendur úr 10. bekk við Grunnskóla Snæfellsbæjar kynna höfunda. Aðgangseyrir ókeypis.
Eftirfarandi höfundar lesa úr bókum og árita fyrir áhugasama:
- Sunna Dís Másdóttir - Kul
- Halldór Armand - Mikilvægt rusl
- Elísabet Jökulsdóttir - Límonaði frá Díafani
- Maó Alheimsdóttir - Veðurfregir og jarðarfarir
- Gunnar Helgason - Amma slær í gegn
Öll velkomin.