Breytingar á reglum um garðslátt fyrir eldriborgara og öryrkja
22.04.2025 |
Fréttir
Vakin er athygli á breytingum á reglum um garðslátt fyrir eldriborgara (70+ ára) og öryrkja í Snæfellsbæ sem samþykktar voru í bæjarstjórn Snæfellsbæjar 10. apríl 2025.
Breytingin felst í því að nú verður að sækja um garðslátt fyrir hvert sumar. Ekki verður slegið nema umsókn liggi fyrir hverju sinni.
Umsóknir um garðslátt skulu berast í gegnum rafræna þjónustugátt Snæfellsbæjar hér á heimasíðunni eða með tölvupósti á netfangið snb@snb.is.
Reglur: