Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í tilsjón

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólk í tilsjón á heimilum á Snæfellsnesi.

Tilsjónaraðili leiðbeinir og styður foreldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni. Stuðningurinn fer fram á heimili fjölskyldunnar þar sem foreldri fær persónulegan stuðning og leiðbeiningar í uppeldi og umönnun barna sinna.

Hæfniskröfur:

  • Hafa náð 25 ára aldri
  • Vera með hreint sakavottorð
  • Búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi
  • Geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum og sveigjanleika

Nánari upplýsingar veitir Anna Lind í síma 430-7800 og netfanginu anna@fssf.is.