Lautarferð í Tröð á sumardaginn fyrsta

Skógræktar- og landverndarfélagið undir Jökli býður í lautarferð í Tröð á Hellissandi á sumardaginn fyrsta.