Listasmiðja á vegum Krabbameinsfélags Snæfellsness
18.02.2025 |
Fréttir
Krabbameinsfélag Snæfellsness býður krabbameinsgreindum upp á listamiðjudag í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði laugardaginn 22. febrúar.
Nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu.