Opnun á sýningu um Sjókonur á Snæfellsnesi
01.11.2023 |
Fréttir
Sýning um Sjókonur á Snæfellsnesi verður opnuð í Gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki sunnudaginn 5. nóvember kl. 16:00.
Sýningin er byggð á rannsókum dr. Margaret Willson sem hefur gefið út bókina Seawoman of Iceland: Survival on the Edge.
Sýningin verður opin alla daga frá kl. 10:00 - 15:00. Sýningin er á íslensku og ensku.
Nánar: