Opnunarhátíð viðbyggingar við leikskólann Krílakot í Ólafsvík
27.03.2025 |
Fréttir
Í dag, fimmtudaginn 27. mars, er gestum og gangandi boðið að kíkja á nýju viðbygginguna við leikskólann Krílakot í Ólafavík.
Opið verður frá 15:45 til 17:15.
Boðið verður upp á léttar veitingar.