Skólamálaþing Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga í Klifi 19. september
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga heldur skólamálaþing í Félagsheimilinu Klifi mánudaginn 19. september 2022 undir yfirskriftinni „Farsæld í þágu barna“.
Dagskrá:Málþingsstjóri: Ingveldur Eyþórsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og fagstjóri barnaverndar Félags – og skólaþjónustu Snæfellinga.
Kl. 9.50 Morgunhressing
Kl. 10.00 Þingsetning
Kl. 10.05 „Kynning og inntak laga um farsæld barna“
- Halldóra Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu og Páll Ólafsson, framkvæmdarstjóri farsældarsviðs Barna- og fjölskyldustofu.
Kl. 10.55 Viðbrögð og fyrirspurnir úr sal – 10 mínútur
Kl. 11.05 „Tilhögun innleiðingar, festingar og samvirkni aðila; næstu skref!“
- Sólveig Sigurðardóttir og Dagný Hauksdóttir, verkefnastjórar Akranesskaupstaðar.
Kl. 11.55 Viðbrögð úr sal – 10 mínútur
Kl. 12.10 Léttur hádegisverður í boði Grunnskóla Snæfellsbæjar
Kl. 13.00 „Heildræn nálgun þjónustuveitanda í Árborg með samþætta farsældarþjónustu að leiðarljósi“:
- Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri og Kristín Björk Jóhannsdóttir, verkefnastjóri farsældarteymis hjá fjölskyldusviði Árborgar.
Kl. 13. 50 iðbrögð úr sal – 10 mínútur
Kl. 14.00 Fyrirspurnir úr sal; viðbrögð fyrirlesara
Kl. 14.30 Málþingslok
Skráning berist á netfangið: sveinn@fssf.is
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
Grunn- og leikskólar Snæfellinga