Söngskemmtun í Borgarneskirkju
18.04.2024 |
Fréttir
Gleðigjafar, kór eldri borgara í Borgarnesi og fullorðnir nemendur Tónlistarskóla Snæfellsbæjar, efna til söngskemmtunar í Borgarneskirkju þriðjudaginn 23. apríl kl. 17:00.
Enginn aðgangseyrir.
Stjórnendur: Hólmfríður Friðjónsdóttir og Valentina Kay.