Störf við grunnskólann
22.05.2018 |
Laus störf
Grunnskóli Snæfellsbæjar er heilsueflandi grunnskóli sem hlotið hefur umhverfisvottunina Grænfánann. Í skólanum eru um 250 nemendur og óskar samheldinn og öflugur hópur starfsmanna eftir vinnufélögum.
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við Grunnskóla Snæfellsbæjar:
- Aðstoðarmaður matráðs í 75% starfi í Ólafsvík
- Skólaliði í 50% starfi á Hellissandi
- Aðstoð við matargerð
- Leysa matráð af í veikindum og fríum
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
- Annast frímínútnagæslu, aðstoða- og undirbýr matar- og neyslutíma
- Annast ræstingar, frágang og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
- Menntun sem nýtist í starfi
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð kunnátta í íslensku er skilyrði
Borgað er samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmannafélaga.
Umsóknarfrestur er til 7. júní 2018.
Hægt er að nálgast umsókn hér.Upplýsingar veitir Hilmar Már Arason, skólastjóri, í síma 894 9903 og umsóknir skal senda til skólastjóra í tölvupósti (hilmara@gsnb.is).