Tilkynning vegna sorphirðu 6. og 7. febrúar

Tilkynning vegna sorphirðu:
 
Sorphirðu lauk í Ólafsvík í gær eftir tafir vegna veðurs.
Lífrænt og almennt sorp verður hirt á Rifi og Hellissandi í dag, 6. febrúar.
Lífrænt og almennt sorp verður hirt í sunnanverðum Snæfellsbæ á morgun, 7. febrúar.
 
Pappi og plast verður losað í byrjun næstu viku á Hellissandi og Rifi samkvæmt sorphirðudagatali.