Vöktun og mat á gróðri og jarðvegi
21.03.2025 |
Fréttir
Þriðjudaginn 25. mars verður vinnustofa og samráðsvettvangur um nýtingu gagna við skipulag og stjórnun landnýtingar.
Vinnustofan verður haldin á Breiðabliki, íbúa- og gestastofu í Eyja- og Miklaholtshreppi. Skráning hjá Svæðisgarðinum, sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu.